Opnum á ný – Nýr matseðill

Jæja þá er komið að því að við í Leifsbúð opnum á ný fyrir sumarið. Við opnum á skírdag, 13.apríl n.k., og verður opið alla daga frá 12-22 fram til 30.september.

Fyrir sumarið útbjuggum við glænýjan matseðil! Við erum bæði með létta og klassíska rétti í hádeginu, ásamt sérstökum kvöldmatseðil þar sem hægt er að velja á milli forrétta, aðalrétta og eftirrétta – og það er alltaf í boði að taka þriggja rétta á 6.500 kr!

Við vorum líka að fá glænýja kaffivél í hús og hlökkum við til að bjóða ykkur upp á kaffi og með því.

Hægt er að skoða nýja matseðilinn okkar hér: https://leifsbud.is/menu/

Hlökkum til að sjá ykkur í sumar!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s