Nýr hópamatseðill

Nú höfum við hjá Leifsbúð útbúið nýjan og glæsilegan þriggja rétta hópamatseðil. Hann hentar fyrir allar gerðir hópa, hvort sem um árshátið, jólasamkvæmi eða vinamót er að ræða. Vegna umfangs hentar þetta þó aðeins hópum með 10 manns eða fleiri.

Matseðillinn er fjölbreyttur og ættu því allir að geta komið sér saman um þá rétti sem henta þeirra hóp best. Valinn er einn forréttur, einn aðalréttur og einn eftirréttur fyrir allan hópinn.

 

HÓPAMATSEÐILL

FORRÉTTIR

Salat með fylltu pasta, reyktum laxi og lynghænueggjum

Sjávarréttasúpa

Heitreykt dúfa með púrtvínssósu 

——–

 AÐALRÉTTIR

Villtur lax með steiktu grænmeti og applesínusósu

Þorskhnakki á hrisgrjónabeði  með ristuðum kirsuberjatómötum.

Fyllt kjúklingabringa með aspas, sólþurkuðum tómötum, olífum og sætri trönuberjasósu. 

Innbakaður lambaskanki með grænbaunamauki 

——–

EFTIRRÉTTIR

Súkkulaðiostakaka

Kaffiterta með vanilluís


Ferskir ávextir með þeyttum rjóma

——–

Verð: 7.900 kr. á mann.
Með sérvöldum vínum: 16.300 kr á mann.

Öll verð eru nettó með VSK. Fyrirvari er á uppgefnu verði.

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s