Gugga leirlistamaður heldur sýningu

13522718_1740761662863410_3035035770865075820_o

Okkur er ánægja að tilkynna að Gugga leirlistamaður, eða LeirGugga eins og margir þekkja hana, mun halda leirlistasýninguna sína AUÐUR í Leifsbúð, en sýningin inniheldur muni sem hún hefur verið að vinna að síðastliðin þrjú ár.

Sýningin mun opna á laugardaginn 9.júlí næstkomandi, á meðan á bæjarhátíð Búðardals stendur yfir, og mun standa til og með 17.júlí. Á opnunardaginn verður sýningin opin frá 14:00-22:00 en aðra daga frá 12:00-18:00.

Frekari upplýsingar má nálgast hér: AUÐUR

Við vonumst til þess að sjá sem flesta!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s