Leifsbúð óskar eftir starfsmanni í sumarstarf

Leifsbúð, veitingastaður og kaffihús í Búðardal, óskar eftir starfsmanni í sumarstarf.

Starfið felur í sér:

  • Þjónusta við viðskiptavini
  • Afgreiðsla
  • Létt matreiðsla
  • Almenn þrif
  • Annað tilfallandi

Æskilegt er að umsækjendur hafi náð 18 ára aldri. Reynsla af þjónustu-eða matreiðslustörfum er kostur.

Áhugasamir geta sent okkur póst á he1008@hotmail.com, haft samband við okkur á facebook, eða hringt í 823-0100. Endilega látið ferilskrá fylgja.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s