Leifsbúð hefur opnað að nýju!

13162237_505334076341450_551297491_n

Leifsbúð hefur nú formlega opnað að nýju!

Nýir rekstraraðilar hafa tekið við rekstri Leifsbúðar og hafa áherslur því breyst. Meiri áhersla er nú lögð á sölu á fjölbreyttum mat til hádegis-og kvöldverðar á viðráðanlegu verði samhliða sölu á hefðbundnu kaffi og bakkelsi eins og áður hefur tíðkast.
Endilega kynnið ykkur nýja matseðilinn okkar hér: www.leifsbud.is/menu

Í samræmi við þessar nýju áherslur hafa opnunartímar lengst, en veitingastaðurinn er nú opinn frá 12 á hádegi til 3 um eftirmiðdaginn, og svo aftur frá 6 til 10 að kvöldi (12:00- 15:00 + 18:00-22:00).

Það verður nóg um að vera í Leifsbúð í sumar. Bjartmar Guðlaugsson verður með tónleika næstkomandi laugardagskvöld (Sjá frekari upplýsingar hér). Sömuleiðis stefnum við að því að sýna EM í fótbolta á skjá.

Endilega kíkið við hjá okkur, hvort sem það er í hádeginu, í kaffinu, í kvöldverð eða jafnvel bara í drykki í góðra vina hópi.

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s