Exciting times ahead! – Spennandi tímar framundan!

13346966_840923362706616_687095013304141228_n

Photo source: https://www.facebook.com/bjartmarg

–Íslenska fyrir neðan–

Now that the summer has arrived in Iceland, we at Leifsbúð are getting ready to reopen. Our facilities are getting a summer makeover at the moment, inside and out, and we are hoping to open as soon as possible – we will keep you updated.

Even through the restaurant hasn’t officially opened for the summer, there are still exciting things happening at Leifsbúð! Next Saturday, 11th of June, Bjartmar Guðlaugsson will hold a concert at Leifsbúð at 9pm(21:00). Bjartmar is a celebrated Icelandic musician, poet and painter and has had a long career in the music business. Admission is 2.500 isk. Make sure not to miss this! Food and drink will be available for purchase during the concert.

More information on Bjartmar can be found here: https://www.facebook.com/bjartmarg

——————————————————————–

Nú þegar sumarið er loksins komið erum við hjá Leifsbúð að gera okkur klár til þess að opna að nýju. Það er verið að taka húsið í gegn fyrir sumarið, bæði að innan sem utan, en við vonust til þess að geta opnað sem fyrst- við munum halda ykkur upplýstum þegar þar að kemur.

Þrátt fyrir að veitingarstaðurinn hefur ekki opinberlega opnað, eru samt spennandi hlutir í vændum í Leifsbúð! Næsta laugardag, 11 júní n.k., mun Bjartmar Guðlaugsson halda tónleika í Leifsbúð, kl. 21:00. Eins og flestir vita á Bjartmar farsælan feril sem tónlistamaður hérlendis. Aðgangseyrir er 2.500 kr. Verið viss um að missa ekki að þessu! Matur og drykkur verður til sölu á meðan tónleikarnir standa yfir.

Frekari upplýsingar um Bjartmar er hægt að finna hér: https://www.facebook.com/bjartmarg

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s